Öryggis- og aðgengismál á Menningarnótt

Menningarnótt er stærsta hátíð sem haldin er á hér á landi og mikil áhersla lögð á skipulag og öryggismál í miðborginni. Hátíðarsvæðið er lokað fyrir bílaumferð en lokanirnar afmarkast við Snorrabraut, gömlu Hringbraut, Ægisgötu og Mýrargötu. Sæbraut er lokuð frá Snorrabraut
Lesa meira

Fjölnismenn gefa ekkert eftir í toppbaráttunni

Fjölnismenn gefa ekkert eftir í toppbaráttunni í Pepsídeild karla í knattspyrnu. Fjölnir tók á móti Skagamönnum á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld og unnu stórsigur, 4-0. Gunnar Már Guðmundsson opnaði markareikninginn á 18. mínútu með góðu skallamarki. Marcus Solberg bætti vi
Lesa meira

Saga Sif til liðs við Fjölni

Saga Sif Gísladóttir undirritaði samning við meistaraflokk kvenna á dögunum. Saga Sif leikur stöðu markmanns og er fædd árið 1995 og kemur frá FH þar sem hún er uppalin og hefur leikið allan sinn feril.  Saga er gríðarlega metnaðarfullur og vinnusamur markmaður sem kemur til með
Lesa meira

Námskeið og æfingar hefjast að nýju í körfunni eftir verslunarmannahelgina

Körfuboltanámskeiðin og -æfingarnar hefjast að nýju eftir verslunarmannahelgiá þriðjudaginn 2. ágúst.   Körfuboltanámskeið fyrir börn fædd 2007 – 2010, þrjár vikur í ágúst. Námskeiðin eru frá kl. 9-12 en boðið upp á gæslu frá kl. 8-9 og frá kl. 12-13. Umsjón: Collin Pryo
Lesa meira

Birnir Snær jafnaði í blálokin með glæsilegu marki

Fjölnismenn tryggðu sér jafntefli gegn Val á lokamínútu viðureign liðanna á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld. Það var Birnir Snær Ingason sem tryggði heimamönnum jafntefli með glæsilegu marki en hann hafði tíu mínútum áður komið inn á sem varamaður. Jafntefli verða að teljast
Lesa meira

Drög að stefnu um frístundaþjónustu til umsagnar

Borgarráð hefur sent drög að stefnu um frístundaþjónustu til umsagnar til starfsstaða borgarinnar, félagasamtaka og samtaka foreldrafélaga og foreldraráða. Í samstarfssáttmála meirihluta borgarstjórnar Reykjavíkur 2014-2018 er áhersla á jafnan aðgang barna að fjölbreyttu og
Lesa meira

Styðjum við bakið á strákunum gegn Val

Boltinn rúllar í Pepsídeild karla í knattspyrnu í dag en þá hefst 12. umferð mótsins með fjórum leikjum.  Fjölnismenn taka á móti Val á Extravellinum í Grafarvogi klukkan 19.15. Fjölnir situr í þriðja sætinu með 19 stig, þremur stigum á eftir FH, sem er í efsta sætinu. Fjölnir
Lesa meira

Nýtt vökvunarkerfi – viðræður hafnar við borgina um stúkubyggingu

Í síðasta mánuði áttu sér stað miklar framkvæmdir á Extravellinum í Grafarvoginum þar sem sett var upp sjálfvirkt vökvunarkerfi í aðalvöllinn.  Með þessari framkvæmd hefur verið tekið enn eitt skrefið í því að bæta aðstöðu félagsins. Með þessum búnaði er hægt að stýra allr
Lesa meira

Allir á völlinn í kvöld – Fjölnir getur komist í efsta sætið

Fjölnir mætir Breiðablik í Pepsídeild karla í Grafarvogi í kvöld en með sigri getur Fjölnir komist í efsta sæti í deildinni. FH, sem gerði jafntefli við ÍBV, í gær er í efsta sætinu með 22 stig en Fjölnir er þremur stigum á eftir en með mun betra markahlutfall
Lesa meira

Ingólfstorg aftur EM torg að ári

EM torginu á Ingólfstorgi verður nú pakkað saman eftir síðasta leik Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu, úrslitaleik Portúgals og Frakklands, í gær.  Nái íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu að tryggja sér sæti á EM2017 í Hollandi eru líkur á að EM torgið verði aftur
Lesa meira