Fyrsti sunnudagur í aðventu, 2.desember

Fjölskylduguðsþjónusta verður í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. sr. Grétar Halldór Gunnarsson ásamt Pétri Ragnhildarsyni leiða stundina. Nemendur úr Tónlistarskóla Grafarvogs spila. Undirleikari er Stefán Birkisson. Sunnudagaskólinn er í þetta sinn up
Lesa meira

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára

Knattspyrnudeild Fjölnis og Hummel hafa endurnýjað samstarf til næstu fjögurra ára. Fjölnir mun því spila áfram í Hummel búningum til a.m.k. ársins 2022. Samstarfið við Hummel hefur verið farsælt í gegnum árin og hefur þjónustan hjá hummel sífellt verið að aukast. Nú nýleg
Lesa meira

Vígsluhátíð Fjölnishallarinnar – þriðjudag 27.nóvember kl 15:30 – 16:15

Vígsluhátíð Fjölnishallar, nýja íþróttahúsinu okkar, fer hátíðlega fram þriðjudaginn 27. nóvember. Við byrjum stundvíslega kl. 15:30 💛 Allir iðkendur Fjölnis mæta í knatthúsið kl. 15:00 í Fjölnisfatnaði 💛 Skrúðganga frá knatthúsinu inn í nýja íþróttahúsið okkar 💛 Ingó Veðurguð
Lesa meira

Grafarvogskirkja – Helgihald 25.nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00. sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Stjórnandi er Hákon Leifsson. Bangsadagur verður í Sunnudagaskólanum sem er á sínum stað á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Dans, söngvar, sögur. Pétur Ragnhildarson hefur
Lesa meira

Grafarvogskirkja – 18.nóv

Dagur (ó)Orðsins verður í Grafarvogskirkju sunnudaginn 18. nóvember kl. 10:00 – 13:00. Dagskráin verður tileinkuð verkum Megasar. Á milli kl. 10:00 – 11:00 mun sr. Arnaldur Máni Finnsson flytja erindi um Megas og einnig verða valin tónlistaratriði flutt. Magga Stína söngkona o
Lesa meira

Opið hús Korpúlfsstöðum 29.nóv 17-19

Kvöldopnun á Korpúlfsstöðum í aðdraganda aðventu er viðburður sem lýsir upp skammdegið og notaleg stemning ríkir í gamla stórbýlinu þegar listamenn taka á móti gestum. Samsýning KorpArt og Rósuveitingar á Kaffistofu Jólaleikurinn “Gyllta askjan” verður ræstur í Gallerí
Lesa meira

Tvennd – Borgarbókasafnið Spönginni – föstudaginn 16. nóvember kl. 16:00!

Sýningin tvennd er samstarfsverkefni þeirra æskuvinkvenna Ragnheiðar Ragnarsdóttur arkitekts og myndlistarmanns og Sigríðar Ágústsdóttur leirlistarmanns og leiðsögumanns. Sýningin er framhald sýningar þeirra í Safnasafninu í Eyjafirði, sumarið 2017. „Samvinna okkar er byggð
Lesa meira

Skákdeild Fjölnis í efsta sæti í 1. deild – Íslandsmótið rúmlega hálfnað

Hin unga Skákdeild Fjölnis hefur forystu í 1. deild eftir fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga 2018 – 2019. Framúrskarandi frammistaða Fjölnis í fyrri hluta mótsins sá enginn fyrir. Skáksveit Fjölnis er samkvæmt skákstigum fjórða efsta skáksveitin og því er árangurinn um helgina
Lesa meira