Miklir yfirburðir hjá Fjölni gegn Þrótti – hörð barátta um Evrópusæti

Fjölnir hafði mikla yfirburði gegn Þrótti í viðureign liðanna í Pepsídeild karla í knattspyrnu á Extravellinum í Grafarvogi í kvöld. Fjölnir sigraði í leiknum, 2-0, og hefði sigurinn getað orðið miklu stærri því Fjölnir sótti án afláts í leiknum en markvörður Þróttar átt
Lesa meira

Igor framlengir við Fjölni

Igor Jugovic hefur framlengt samning sinn við Fjölni til tveggja ára eða út tímabilið 2018. Igor sem gekk í raðir okkar Fjölnismanna fyrir tímabliið hefur komið við sögu í öllum leikjum liðsins á tímabilinu og hann hefur verið algjör lykilmaður í leik liðsins í sumar. Á myndinni
Lesa meira

Fjölnir vill bjóða öllum frítt á leik – Fjölnir – Þróttur fimmtudaginn 15.sept kl 17.00

Fjölnir tekur á móti Þrótti á fimmtudaginn 15. september kl. 17:00 á heimavellinum okkar fagra í Grafarvogi og við viljum bjóða ykkur öllum frítt á leikinn. Fjölnir er að spila sína allra stærstu leiki þessa dagana og eru í mikilli baráttu um Evrópusæti. Í tilefni þess er frítt
Lesa meira

Trjágróður hindrar víða för

– Garðeigendur klippi gróður sem hindrar vegfarendur Eftir góða tíð í sumar hefur trjágróður víða vaxið inn á stíga og götur. Starfsmenn Reykjavíkurborgar fara nú skipulega um borgina og skoða hvar líklegt er að gróður hindri för snjóruðningstækja og sorphirðu
Lesa meira

Breytingar á deiliskipulagi í Grafarvogi

Fossaleynir 1, Egilshöll Breyting á deiliskipulagi Í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með auglýst tillaga  að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs þann 24. ágúst  2016 og borgarráði Reykjavíkur þann 1. september
Lesa meira

Lestur er ævilöng iðja

  Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann. Markmið þjóðarsáttmálans er að öll börn geti við lok grunnskóla
Lesa meira

Nýtt í Grafarvogssöfnuði! Viðtalstími prests í Kirkjuselinu á fimmtudögum kl. 11:00 – 12:00

Boðið veðrur upp á viðtalstíma prests á skrifstofu kirkjunnar í Kirkjuselinu alla fimmtudaga milli 11:00 og 12:00. Velkomið er að mæta á staðinn eða að hringja í kirkjuna s. 587 9070 og bóka tíma fyrirfram. Prestar safnaðarins skiptast á að vera með viðtalstíma. Prestarnir eru nú
Lesa meira

Barna- og æskulýðsstarf Grafarvogskirkju í haust

Í næstu viku mun barna- og æskulýðsstarfið í Grafarvogskirkju rúlla af stað. Boðið verður upp á spennandi dagskrá og viðburði fyrir alla aldurshópa. Dagskrá má nálgast undir flipanum Æskulýðsstarf. 6-9 ára starf Grafarvogskirkju á þriðjudögum kl. 17:00-18:00 Kirkjuselin
Lesa meira

Gallerí Korpúlfsstaðir – mikið úrval af gjafavöru.

Fjölbreytt úrval verka er í galleríinu, málverk, grafík, vatnslitir, teikningar, gler, leir, tré, skart, textíll og föt. Listamennirnir eru: Anna Gunnlaugsdóttir, Ásdís Þórarinsdóttir, Dóra Kristín Halldórsdóttir, Edda Þórey Kristfinnsdóttir, Beta Gagga, Hafdís Brands, Katrín V.
Lesa meira

Ingibjörg Óðins, býður sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokknum

Við ræddum við Ingibjörgu og hérna eru upplýsingar um hana og það sem hún hafði að segja um sig og sín málefni. Ég er fædd og uppalin í Reykjavík og hef ávallt verið virkur þátttakandi í samfélaginu, jafnt á vinnumarkaði sem í sjálfboða- og trúnaðarstörfum. Ég hef góða reynslu úr
Lesa meira