september 19, 2016

Rimaskóli sigraði í öllum árgöngum á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016

Nemendur í 6. – 9. bekk Rimaskóla komu sáu og sigruðu í öllum þeim fjórum árgöngum sem keppt var í á Grunnskólamótinu í frjálsum 2016. Mótið var haldið í Laugardalshöll fyrstu daga septembermánaðar. Sjötíu Rimaskólakrakkar fjölmenntu í Höllina og sigruðu örugglega í öll
Lesa meira

Svefnvenjur ungra barna – Borgarbókasafnið Spönginni – 20.sept kl 14.00

Fátt er mikilvægara foreldum með ung börn en að þau nái að sofa vel. Hluti af góðum svefni er að skapa heilbrigðar svefnvenjur og er reglufesta mikilvæg í því sambandi. Þriðjudaginn 20. september kl. 14:00 mun Ingibjörg Leifsdóttir svefnráðgjafi á barnaspítala Hringsins fræða
Lesa meira