október 28, 2017

Haust Vox – Tónleikar í Grafarvogskirkju 28. október kl. 16:00

Sökum gríðarlegra góðra undirtekta á vortónleikunum Vox Populi hefur verið ákveðið að endurtaka leikinn. Þetta verða engir venjulegir kórtónleikar. Voxarar stíga á stokk í öllu sínu veldi sem sólóistar, dúettar og tríó. Pálmi Sigurhjartarson píanóleikar spilar undir á píanó. Á
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 29. október

Guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hafa Þóra Björ
Lesa meira

Rými til vaxtar – opið hús laugardag 28.október kl 15-17

Velkomin í opið hús – nýtt í Grafarvogin. 28. Okt kl 15-17 Drykk, létta veitingar, tónlist, kynning af dagskrá, og fl.   Velkomin að skoða! Í fyrsta sinn á Íslandi hefur nú verið opnað Markþjálfasetur! Evolvia hefur flutt í nýtt húsnæði sem við höfum valið að kalla: Rými
Lesa meira

Aðsent – Tillögur um víðtæka sameiningu leikskóla í eystri hverfum Reykjavíkur

Aðsent – Tillögur um víðtæka sameiningu leikskóla í eystri hverfum Reykjavíkur voru lagðar fram á síðasta fundi skóla- og frístundaráðs. Lögð er til sameining Seljaborgar og Seljakots í Breiðholti og Engjaborgar og Hulduheima í Grafarvogi um næstu áramót. Þá á að skoða
Lesa meira

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki – Egilshöll laugard / sunnud kl 08.30

Októbermót Fjölnis í knattspyrnu fyrir stráka og stelpur í 5.flokki fer fram í Egilshöll um helgina. Mótið hefst kl. 8:30 báða dagana og stendur fram eftir degi. Þá sér 3.flokkur Fjölnis um dómgæslu á mótinu. Við hvetjum Grafarvogsbúa til að kíkja í Egilshöllina í kaffibolla og
Lesa meira