nóvember 16, 2016

Marcus Solberg framlengir við Fjölni

Daninn Marcus Solberg Mathiasen, sóknarmaðurinn knái, hefur framlengt samningi sínum við Fjölni um eitt ár. Marcus tók þátt í öllum leikjum Fjölnis í Pepsídeildinni í sumar og skoraði í þeim alls fimm mörk. Marcus er 21 árs að aldri og á að baki 30 leiki með yngri landsliðum
Lesa meira

20. nóvember – Messa, Selmessa, sunnudagaskólar og prestsvígsla

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónu og fermingarbörnum.Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir hafa umsjón með
Lesa meira