Prestvígsla

20. nóvember – Messa, Selmessa, sunnudagaskólar og prestsvígsla

Grafarvogskirkja kl. 11:00 Messa. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt messuþjónu og fermingarbörnum.Kór kirkjunnar syngur. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson. Sunnudagaskóli. Þóra Björg Sigurðardóttir og séra Arna Ýrr Sigurðardóttir hafa umsjón með
Lesa meira