Lestur

Áfram lestur!

Í dag hófst formlega sumarlestrarátak Fjölnis, Áfram lestur!, og varð Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra fyrst til að þiggja Fjölnis bókamerkið. Bókamerkinu verður á næstu dögum og viku dreift til iðkenda félagsins af þjálfurum. Borgarbókasafnið í Spöng hefur sett upp Fjölnis
Lesa meira

Allir lesa – landsleikur í lestri að hefjast

Allir lesa – landsleikur í lestri fer fram árlega og gengur út á að skrá lestur á einfaldan hátt. Þriðji landsleikurinn verður haldinn nú á þorranum, frá 27. janúar til konudagsins 19. febrúar 2017. Keppt er í liðum og /eða sem einstaklingur og mældur sá tími sem varið er í
Lesa meira

Lestur er ævilöng iðja

  Á haustdögum 2015 var undirritaður þjóðarsáttmáli um læsi og voru það fulltrúar allra 74 sveitarfélaga landsins ásamt mennta- og menningarmálaráðherra og fulltrúum Heimilis og skóla sem undirrituðu sáttmálann. Markmið þjóðarsáttmálans er að öll börn geti við lok grunnskóla
Lesa meira

66% nemenda í 2. bekk geta lesið sér til gagns

Lesskimun sem gerð var í grunnskólum Reykjavíkur vorið 2014 sýnir að 66% nemenda í 2. bekk luku tilskildum árangri í lesskimunarprófi og teljast því samkvæmt skilgreiningu geta lesið sér til gagns. Þeir nemendur sem ekki ná tilskildum árangri í lesskilningi, eða 483 af þeim 1.407
Lesa meira