Helgi Árnason

HLAÐAN FYLLTIST Í GUFUNESBÆ

Skákdeild Fjölnis og Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóðu fyrir Vetrarleyfisskákmóti í Hlöðunni fyrir grunnskólanemendur í vetrarleyfi. Um 50 krakkar fjölmenntu og hvert borð skipað strákum og stelpum, allt frá 6 – 15 ára. Tefldar voru sex umferðir og í lok móts var boðið
Lesa meira

Helgi Árnason fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla skrifar mikilvægan pistil um skák i skólum

Helgi Árnason fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla skrifar mikilvægan pistil um hvernig má innleiða skák i skóla með frábærum árangriSkákin er minn styrkleiki – Markviss skákþjálfun í RimaskólaSkák er ekki bara skemmtileg heldur hafa margar rannsóknir sýnt að skákin hefur margvísleg
Lesa meira

Þær skrifa sig inn í skáksöguna –

Þær skrifa sig inn í skáksöguna – Kátur liðsstjóri Þessar skemmtilegu og áhugasömu skákstúlkur Rimaskóla gerðu sér lítið fyrir og unnu Reykjavíkurmót grunnskóla í 1. – 3. bekk. Sautján skáksveitir tóku þátt í jöfnu og spennandi móti. Þetta er í
Lesa meira

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Þeir sex­tán Íslend­ing­ar sem voru sæmd­ir fálka­orðu eru eft­ir­far­andi: Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir ljós­móð
Lesa meira

Fjölnir skákdeild „Sterkar skákkonur “ hlýtur styrk úr Jafnréttissjóði

Skákíþróttin er jaðaríþrótt sem nýtur mikillar virðingar á Íslandi. Í engu öðru landi eru stórmeistarar fleiri hlutfallslega en á Íslandi, Ísland hefur náð góðum árangri á alþjóðlegum landsmótum og hér var Skákeinvígi aldarinnar haldið í Laugardalshöll sumarið 1972. Íslenska
Lesa meira

Rimaskóli með mestu breiddina í skákinni

Íslandsmót barnaskólasveita 2016 í skák var haldið í Rimaskóla um helgina. Alls mættu rúmlega 30 skáksveitir til leiks frá um 20 skólum alls um 150 krakkar á aldrinum 6 – 12 ára. Rimaskóli átti flestar skáksveitir á mótinu og frammistaða sveitanna ekkert til að skammast sín
Lesa meira