Kirkjugarðar

Aðstoð starfsmanna kirkjugarðanna yfir jólahátíðina

Þó nokkur umferð var í Gufuneskirkjugarði í dag og aðstandendur að vitja leiða ástvina sinna. Á Þorláksmessu og aðfangadag milli kl. 9:00 – 15:00 eru starfsmenn KGRP til aðstoðar í Fossvogskirkjugarði, Gufuneskirkjugarði, Kópavogskirkjugarði og Hólavallagarði. Þeir aðstoða
Lesa meira