Grafarvogur.

Skólinn snýst um samskipti

Haustið er handan við hornið og skólar hefja göngu sína á næstu dögum. Fyrir flesta er þetta tími tilhlökkunar, möguleika og fagurra fyrirheita en fyrir suma getur þetta verið kvíðvænlegur tími því þau eru misjöfn verkefnin sem við glímum við. Hvað sem því líður er skólin
Lesa meira

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28. september 2019

Árgangamót Fjölnis í knattspyrnu verður haldið laugardaginn 28. september 2019 við toppaðstæður inni í Egilshöll. Árgangamótið verður svo tengt við Haustfagnaður Grafarvogs 2019 sem er síðar um kvöldið í Dalhúsum. Yngsti árgangurinn sem bættist við er ’99 og við bjóðum þann
Lesa meira

Kaffihúsamessa sunnudaginn 18. ágúst

Verið hjartanlega velkomin í kaffihúsamessu sunnudaginn 18. ágúst í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Follow
Lesa meira

Hverfið mitt Grafarvogur – framkvæmdir 2019

Verkefni sem íbúar kusu og verkefnastaða þeirra:Vinnusvæði GrafarvogurNánar um verkefnið Grafarvogur – valin verkefni: Fleiri ruslafötur í Grafarvog Hugmyndin úr hugmyndasöfnuninni Kosningartillagan   Verkhönnun 15.05.2019 – verkið hefur verið boðið út og er í
Lesa meira

Samið um uppbyggingu á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog

Á næstu árum mun verða mikil umbreyting á Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog þar sem grófur iðnaður mun víkja fyrir uppbyggingu íbúða og almennri atvinnustarfsemi og þjónustu. Borgarráð samþykkti í gær samningsramma sem gerðir verða við lóðarhafa um þessa fyrirhuguðu
Lesa meira

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum.

For­seti Íslands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, sæmdi í dag sex­tán Íslend­inga hinni ís­lensku fálka­orðu við hátíðlega at­höfn á Bessa­stöðum. Þeir sex­tán Íslend­ing­ar sem voru sæmd­ir fálka­orðu eru eft­ir­far­andi: Auðbjörg Brynja Bjarna­dótt­ir ljós­móð
Lesa meira

Skólastarf í norðanverðum Grafarvogi

Nú hefur það verið gefið út að fallið hafi verið frá því að gera breytingar á skólum í norðanverðum Grafarvogi. Ég vill byrja á því að þakka ykkur öllum sem hafið tekið þennan slag með mér. Við höfum unnið þessa orustu. Það er stór sigur að hafa betur gegn meirihlutanum í málum
Lesa meira

Sumarnámskeið Evolvia –

Evolvia hefur verið starfandi síðan 2008. Í upphafi hét fyrirtækið Leiðtogi stofnað 2004. Eigandi þess er frumkvöðullinn Matilda Gregersdotter sem er reyndasti markþjálfinn á Íslandi í dag með meira en 3.000 tíma reynslu í að markþjálfa stjórnendur. Fyrir hennar tilstilli náði
Lesa meira