Grafarvogur.

Bæði hlátur og grátur í gær.

Stelpurnar í körfunni fengu deildarmeistaratitilinn afhentan í gær og strákarnir sigldu nær því að tryggja 2.sætið eftir öflugan sigur. Lengjubikarinn í fótbolta er í fullum gangi þessa dagana. Strákarnir eru í 2. – 4.sæti eftir 4 leiki og stelpurnar í efsta sæti eftir
Lesa meira

Reykjavíkurmótinu í Listakautum

Þá er Reykjavíkurmótinu lokið í Listakautum, mótið var haldið í Egilshöll Fjölnisstúlkur stóðu sig með prýði. Á Laugardaginn fór fram keppni í félagalínunni. En í dag sunnudag fór fram keppni í keppnisflokkum skautasambandsins. Í yngstu tveimur flokkunum eru vei
Lesa meira

Helgihald Biblíudagsins 24. febrúar

Á sunnudaginn kemur er Biblíudagurinn í kirkjum landsins.  Í tilefni af því þá munum við segja frá spennandi verkefni í guðsþjónustum dagsins. Verið er að koma Nýja testamentinu á hljóðrænt form svo hægt verði að hlusta á það í snjalltækjum og á öðrum fjölbreyttum miðlum
Lesa meira

Vetrarfrí grunnskólum Reykjavíkur

Mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar verða vetrarfrí í grunnskólum Reykjavíkur. Að því tilefni verða ýmsir viðburðir fyrir fjölskylduna um og eftir helgi. Fjölskyldan er hvött til að vera saman í vetrarfríinu og foreldrar/forráðamenn geta sótt ókeypis frístund og
Lesa meira

Setning Vetrarhátíðar – Passage

Vetrarhátíð verður sett við Hallgrímskirkju 7.febrúar með sýningu á verkinu Passage eftir listamannahópinn Nocturnal frá Nýja Sjálandi og er unnið í samvinnu við List í ljósi. Verkinu verður varpað á Hallgrímskirkjuturn. Unnið er með íslenska arfleið og mun verkið vekja turninn
Lesa meira

Markaðsfulltrúi Fjölnis

Arnór Ásgeirsson sem sinnt hefur starfi rekstarstjóra handknattleiksdeildar síðan júní 2017 hefur tekið við nýjum verkefnum innan félagsins. Hann hefur hafið störf sem markaðsfulltrúi Fjölnis og mun m.a. vinna náið með öllum deildum félagsins í markaðs- o
Lesa meira

Jazz í hádeginu I Guðmundur Pétursson – Nýtt og notað

Borgarbókasafnið | Menningarhús SpönginniSpönginni 41, 112 ReykjavíkLaugardaginn 9. febrúar kl. 13.15-14.00Ókeypis aðgangur Tónleikarnir verða einnig í Grófinni fimmtudaginn 7. febrúar kl. 12.15 og föstudaginn 8. febrúar kl. 12.15 í Gerðubergi.Guðmundur Pétursson hefur starfað
Lesa meira

Kristján Dagur, Sara og Bjartur unnu TORG bikarana. Vinningaflóð á fjölmennu skákmóti

Það tóku 80 efnilegir skákkrakkar á öllum grunnskólaaldri þátt í TORG skákmóti Fjölnis í Rimaskóla á Skákdegi Íslands 2019. Tefldar voru sex umferðir og keppnin jöfn og spennandi frá upphafi til enda. Verðlaunað var í þremur flokkum; eldri flokki, yngri flokki og stúlknaflokki.
Lesa meira

TORG skákmótið á Skákdegi Íslands – Ókeypis þátttaka – ókeypis veitingar – 40 verðlaun

Skákdeild Fjölnis býður öllum grunnskólabörnum að taka þátt í  TORG skákmótinu sem fram fer í 14. sinn í Rimaskóla Grafarvogi. Strætó – leið 6 stoppar nálægt skólanum. Mótið hefst kl. 11:00 laugardaginn 26. janúar og því lýkur kl. 13:15. Þetta er tilvalið skákmót
Lesa meira

Nýtt efni frá SAFT / Heimili og skóla – landssamtök foreldra

Kæru skólastjórnendur og foreldrar/forráðamenn.   Nú í byrjun nýs árs mun SAFT dreifa á alla nemendur í 4. bekk Andrésar Andar  blaði um samskipti á netinu, en þar er m.a. farið yfir öryggisógnir, samfélagsmiðla og neteinelti svo dæmi séu tekin. Efnið var samið í
Lesa meira