Grafarvogur.

Hreinsunardagur Korpúlfa

Hreinsunardagur Korpúlfa Fegrunarnefnd Korpúlfa hefur ákveðið að kveðja sumarið með hreinsunarátaki mánudaginn 31. ágúst 2015 sem lýkur með grilluðum pylsum kl. 13:00 í Gufunesbæ.               Mæting kl. 10:00 í Borgum, þar verður þátttakendum dreift á starfsstöðvar, áhöld og
Lesa meira

Fjölnir sigrar KR í Dalhúsum

Fjöln­is­menn lögðu KR að velli 2:1 í 14. um­ferð Pepsi-deild­ar karla í knatt­spyrnu í kvöld. Leikið var í Grafar­vogi. Sig­ur­mark leiks­ins skoraði Mark Magee ný­kom­inn inn á sem varamaður á 77. mín­útu. Leik­ur­inn byrjaði afar fjör­lega og eft­ir aðeins 4. mín­útna lei
Lesa meira

Á bjargi byggði – Guðsþjónusta í kirkjunni 26. júlí kl. 11:00

Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Kaffi á könnunni. Velkomin! Follow
Lesa meira

18. Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri um verslunarmannahelgina

Kæri Ungmennafélagi – Fjölnisfólk Nú styttist óðum í að 18.Unglingalandsmót UMFÍ hefjist á Akureyri en eins og alltaf þá er mótið um verslunarmannahelgina.  Unglingalandsmótið er öllum opið á aldrinum 11-18 ára.  Allir geta tekið þátt,  óháð hvort viðkomandi sé í einhverj
Lesa meira

Pepsídeild karla – Fjölnir fer í Kópavoginn

Fjölnismenn fara í Kópavoginn til að spila við Breiðablik í Pepsídeild karla í knattspyrnu og hefst viðureign liðanna klukkan 20.00. Staða Fjölnis er vænleg í deildinni en liðið hefur leikið frábærlega vel til þessa og situr í 5. sætinu með 17 stig. Breiðablik er í sætinu fyrir
Lesa meira

Séra Sigurður Grétar Helgason valinn prestur í Grafarvogsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Sigurð Grétar Helgason í embætti prests í Grafarvogsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 22. maí sl. Alls sóttu sjö umsækjendur um embættið, en tveir af þeim drógu umsókn sína til baka
Lesa meira

Manneskjan í fyrirrúmi í verðalaunatillögu

Tillaga Arkís, Landslags og Verkís um rammaskipulag Elliðaársvogs og Ártúnshöfða var valin til verðlauna eftir hugmyndasamkeppni Reykjavíkurborgar. Niðurstaðan er vistvænt borgarhverfi með fólk í fyrirrúmi. Tillaga unnin af Arkís arkitektum ehf, Landslagi ehf, Verkís hf m
Lesa meira

Fjölnir í þriðja sætið – Aron átti frábæran leik

Fjölnismenn halda uppteknum hætti í Pepsídeild karla í knattspyrnu en í kvöld lögðu þeir Leikni úr Breiðholtinu með þremur mörkum gegn engu. Fyrri hálfleikur var markalaus enda fátt um fína drætti. Bæði lið fengu þó tækifæri til að skora en það gekk ekki eftir. Síðari hálfleikur
Lesa meira

Hreinsa óæskilegan gróður með hita og einangrandi froðu

Í sumar verður notuð ný aðferð við að uppræta gróður milli gangstéttarhella og við vegkanta með hitadælum og einangrandi froðu.  Þessi aðferð hefur verið notuð í 10 ár í Danmörku með góðum árangri og efni sem notuð eru í froðuna eru úr maís og kókos.  Þau eru umhverfisvæn og hafa
Lesa meira