dans

Færeyskur dansur í Spönginni 26.mars kl: 17.15-18.00

Morten Christian Holm segir frá færeyska þjóðdansinum og mikilvægi hans fyrir færeyska tungu og menningu. Dansinn skipar sérstakan sess í hugum og hjörtum Færeyinga og er lifandi hefð, dansaður af ungum sem öldnum, einkum í kringum Ólafsvöku 29. júní. Morten fær nokkra landa sína
Lesa meira

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla

Ballettskóli Eddu Scheving er með kennslu í Grafarvogi í Hamraskóla. Kennsla hófst 15. september. Allar upplýsingar á http://www.schballett.is/ Ballettskóli Eddu Scheving var stofnaður árið 1961 og er því elsti einkarekni listdansskóli landsins.  Markmið skólans er að veita
Lesa meira

Dans Brynju Péturs kemur í Grafarvoginn!

Dans Brynju Péturs kemur í Grafarvoginn! Kennt í Íþróttahúsi Grafarvogs, Dalhúsum 2. Komdu í alvöru street dans og lærðu hjá þeim bestu í faginu á Íslandi, við bjóðum upp á hópa fyrir 7-9 ára, 10-12 ára og 13 ára +. Önnin er 12 vikur, 2x í viku kosta 33.900 kr. og við erum aðilar
Lesa meira