Dalhús

Grótta hafði betur gegn Fjölni

Fjölnir og Grótta léku í 1. deildinni í kvöld og þetta var baráttuleikur milli tveggja sterkra liða sem munu án efa bæði berjast í efstu sætunum í vetur. Fjölnis mennn hafa komið á óvart að mati sumra í vetur og voru yfir í kvöld í hálfleik 15-13. Grótta hafði þó betur í seinn
Lesa meira

Knattspyrna karla Fjölnir 3 – 0 ÍBV

Fjölnir sigrar ÍBV 3-0 í blautum leik þar sem þeir Þórir, Bergsveinn og Ragnar skora mörkin. Fjölnir áfram í Pepsi deilinni, til hamingju. Follow
Lesa meira

Laugardagur kl. 13.30 Fjölnisvöllur Fjölnir – ÍBV

Þá er komið að seinustu umferðinni í Pepsideildinni í sumar og má með sanni segja að allt sé undir hjá okkur Fjölnismönnum. Andstæðingar á morgun (laugardag) eru ÍBV frá Vestmannaeyjum og hefst leikurinn kl. 13.30 á Fjölnisvelli. Staðan er einföld, við þurfum stig til að tryggja
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan þriðjudagur kl. 16.30 – Fjölnisvöllur

Leikurinn gegn Stjörnunni sem átti að vera á sunnudaginn s.l. en var frestað vegna veðurs fer fram í dag kl. 16.30 á Fjölnisvelli. Þessi leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið, Fjölnir að tryggja sér veru í deild þeirra bestu að ári og Stjarnan í gríðarlegri baráttu við
Lesa meira

Fjölnir – Stjarnan sunnudagur kl. 16.00 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallaður stórleikur á Fjölnisvellinum á sunnudaginn kl. 16. Stjörnumenn mæta þá í heimsókn en þeir eru enn taplausir í deildinni eftir 19. umferðir og sitja í 2. sæti deildarinnar með jafnmörg stig og topplið FH en er með slakari markatölu. Fjölnismenn un
Lesa meira

Stórleikur í kvöld Fjölnir-Keflavík

Í kvöld kl. 18:00 koma Keflvíkingar í heimsókn á Fjölnisvöllinn.  Þetta er leikur í 17 umferð Pepsí-deild karla. Bæði liðinn eru komin í fallbaráttu og nú þurfum við að fá alla Fjölnis- og Grafarvogsbúa til að koma og styðja okkar lið til sigurs. Mætum tímanlega með all
Lesa meira

Fjölnir og Breiðablik skilja jöfn í kvöldsólinni

Fjöln­ir og Breiðablik gerðu 1:1 jafn­tefli í 15. um­ferð Pepsi deild­ar­inn­ar í Grafar­vog­in­um í kvöld. Fylgst var með gangi mála í beinni texta­lýs­ingu hér á mbl.is. Eft­ir hræðilega slak­an fyrri hálfleik þar sem hvor­ugu liðinu tókst að skapa sér færi kom Á
Lesa meira

Meistaraflokkur karla hjá Fjölni – Mánudagur kl. 19:15 – Fjölnisvöllur

Það verður sannkallað sólarsamba á Fjölnisvellinum í kvöld þegar Breiðablik mætir okkur Fjölnismönnum í 15. umferð Pepsi deildar. Breiðablik er í 9 sæti í deildinni og er það langt fyrir neðan væntingar þeirra fyrir sumarið. Blikarnir gerðu jafntefli við Keflavík í seinust
Lesa meira

Knattspyrna kvenna – Fjölnir mætir Tindastól Laugardagur kl. 13.30 – á Fjölnisvelli

Þá er komið að fimmta leik stelpnanna í 1. deildinni og eru andstæðingarnir Sauðkræklingarnir í Tindastóli. Tindastóll hefur farið vel af stað í deildinni í sumar og eru taplausar eftir 4 leiki, hafa unnið tvo (BÍ/Bolungarvík og Keflavík) og gert tvö jafntefli (Víkingur Ó og
Lesa meira

Knattspyrna karla – Fjölnir mætir Fram kl 19.15 sunnudag

Það verða Framarar sem mæta í voginn fagra á sunnudaginn kl. 19.15 og berjast við okkur Fjölnismenn í 8. umferð Pepsideildar 2014. Miklar mannabreytingar hafa orðið hjá Fram frá seinasta tímabili þegar nýr þjálfari Bjarni Guðjónsson tók við liðinu. Margir ungir og efnilegi
Lesa meira