Fjölnir 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA

Núna um helgina 6.-8.mars fór 4.flokkur kvenna á Stefnumót KA á Akureyri. Mótið er að mestu leyti spilað í Boganum en nokkrir leikir fara fram úti á KA-vellinum. Fjölnir átti 2 lið á mótinu sem stóðu sig með einstakri prýði og kom meira að segja eitt liðið með bikar heim eftir sigur í sínum riðli. Framtíðin er björt hjá þessum flottu fótboltastelpum.Þjálfarar flokksins eru Axel Örn og Ísak Leó


Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.