Uppskeruhátíð Fjölni 2022

Uppskeruhátíð Fjölnis fór fram í kvöld að viðstöddum 100 manns. Veitt voru verðlaun fyrir íþróttaafrek ársins, gull- og silfurmerki sjálfboðaliða ásamt vali á íþróttakarli og -konu. Þar að auki var Fjölnismaður ársins heiðraður fyrir ómetanlegt starf í þágu félagsins.
Lesa meira

Vilt þú styrkja Fjölnir

Með lögum sem samþykkt voru 1. nóvember 2021 geta einstaklingar og fyrirtæki nú fengið endurgreiðslu frá skatti ef þau styrkja íþróttafélög. Einstaklingar geta fengið skattfrádrátt (lækkun á tekjuskattstofni) með því að styrkja Fjölni um allt að 350.000 kr. en að lágmarki 10.000
Lesa meira

SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI

SKÁKHÁTÍÐ Í HÖLLINNI Það fór vel um 350 skákmenn og skákkonur í Egilshöllinni á Íslandsmóti skákfélaga, fyrri hluta, sem fram fór um helgina í Úrvalsdeild og í 1. – 4. deild. Skákdeild Fjölnis hefur í 15 ár skaffað þessu fjölmennasta skákmóti heppilegt húsnæði og þar með
Lesa meira

TORG LISTAMESSA
14.-23. OKTÓBER 2022

TORG Listamessa Reykjavík er haldin á Hlöðuloftinu á Korpúlfsstöðum og er einn stærsti sýningar – og söluvettvangur myndlistar á Íslandi þar sem sjá má á einum stað fjölbreytileg listaverk eftir listamenn sem allir eru félagsmenn í Sambandi íslenskra myndlistarmanna. Tilgangur
Lesa meira

Fjölnir 2.fl karla – Íslandsmeistari KSÍ 2022

Þessi hópur drengja eru búnir að vera frábærir síðustu árin og staðið sig vel á öllum vígstöðvum. Íslandsmeistari 2022, Reykjavíkurmeistari 2022, einnig hafa þeir unnið bikarkeppni KSÍ tvisvar og fleiri mót. Það má geta þess að Árni Steinn Sigursteinsson er markakóng
Lesa meira

U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022

U20/2.FLOKKUR KVENNA ERU DEILDARMEISTARAR 2022 Stelpurnar unnu glæsilegan 4-1 sigur gegn ÍBV í dag og urðu því deildarmeistarar með 39 stigum úr 14 leikjum sumarsins. Frábær árangur sem félagið er stolt af. Innilega til hamingju! Fyrirliðar liðsins í sumar hafa verið þrír,
Lesa meira

2.flokkur karla Íslandsmeistari í knattspyrnu 2022

2.FLOKKUR KARLA ER ÍSLANDSMEISTARI 2022!! Strákarnir unnu glæsilegan 5-0 sigur gegn ÍA í kvöld og munu enda í 1. sæti þrátt fyrir að þremur leikjum sé enn ólokið. Frábær árangur sem félagið er stolt af. Innilega til hamingju! #FélagiðOkkar Follow
Lesa meira

Sundlaugar

Það er fátt betra en útivera og hreyfing þegar kemur að andlegri, líkamlegri og félagslegri heilsu – og svo er ekki margt sem jafnast á við það að flatmaga í heitum pott! Frítt er í sundlaugar í Reykjavík fyrir 67 ára og eldri. Nánari upplýsingar um sundlaugar
Lesa meira

Umhverfisvæn bygging rís á Ártúnshöfða og makaskipti á lóðum

Tveir samningar voru undirritaðir í dag, annars vegar var um lóðarvilyrði fyrir umhverfisvæna byggingu við Ártúnshöfða. Hins vegar var undirritaður samningur um makaskiptasamning á lóðum milli Reykjavíkurborgar og SORPU bs. Umhverfisvæn bygging á iðnaðarlóð Dagur B. Eggertsson,
Lesa meira