Grafarvogskirkja – Uppskeruhátíð barnastarfsins 8.maí – Aðalsafnaðarfundur 8. maí kl. 13:00

Sunnudaginn 8. maí er uppskeruhátíð barnastarfsins í Grafarvogskirkju kl. 11. Umsjón hafa sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir og Benjamín Pálsson og undirleikari er Stefán Birkisson. Jói og Sóley frá Sirkus Íslands koma og skemmta. Sænski Nacka unglingakórinn syngur einnig í messunni.
Lesa meira

Nýtt Fjölnisblað knattspyrnudeildarinnar

Hér er netútgáfa af blaði Knattsprynudeildar sem var að koma út. Einfaldlega smella á tengilinn hér að neðan Skoða blaðið hérna….. Ágætu Fjölnismenn Sumarið er tíminn. Nú styttist í að knattspyrnuvertíðin hefjist. Glæsilegir fulltrúar Fjölnis, stelpur og strákar, reimi á
Lesa meira

Afreks-og æfingameistarar Fjölnis 2016

Vikulegar skákæfingar Fjölnis á miðvikudögum hafa undantekningarlaust verið afar vel sóttar í vetur. Um 30 – 40 börn og unglingar hafa mætt á hverja einustu æfingu, bæði drengir og stúlkur. Á síðustu æfingu vetrarins voru krýndir afreks-og æfingameistarar vetrarins líkt og
Lesa meira

Tónleikar ǀ Skólahljómsveit Grafarvogs

Menningarhús Spönginni, laugardagur 7. maí kl. 14 Skólahljómsveit Grafarvogs var stofnuð 1993 og sinnir nú á annað hundrað grunnskólanemendum í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsárdal. Starfinu er að jafnaði skipt í þrjár hljómsveitir, A B og C sveit. Sveitin gegnir veigamiklu
Lesa meira

Dropabingó fimmtudaginn 5.maí kl 14-16

Fimmtudaginn 5. maí verður haldið fjáröflunarbingó fyrir Dropann. Bingóið verður milli kl. 14 – 16. í sal hjá Íslenska Gámafélaginu í Gufunesi (Gamla áburðarverksmiðjan). Glæsilegir vinningar í boði og góð skemmtun þar sem verið er að styrkja gott málefni. Bingóspjaldið
Lesa meira

Opið hús á Korpúlfsstöðum laugardaginn 7.maí kl. 13-17

Eilífðar smáblóm – Samsýning á hlöðuloftinu Laugardaginn 7.maí frá klukkan 13.00-17.00 Listamenn taka á móti gestum á vinnustofum. Gallerí Korpúlfsstaðir með fjölbreytt úrval listmuna. Veitingar á kaffistofunni. Tónlistaratriði og aðrar uppákkomur. Verið velkomin
Lesa meira

Fulltrúaráðsfundur og aðalfundur SAMFOK

Ágæti fulltrúi í fulltrúaráði SAMFOK Síðari fulltrúaráðsfundur SAMFOK verður haldinn mánudaginn 9. maí kl. 18 í Norðlingaskóla. Á fyrri fulltrúaráðsfundinn okkar í haust mætti m.a. Helgi Grímsson, nýr sviðstjóri Skóla- og frístundasviðs ásamt læsisráðgjafa og kynnti lestrarstefnu
Lesa meira

Skemmtileg sumarnámskeið hjá Fjölni

Nú er búið að opna fyrir allar skráningar á sumarnámskeið félagsins í Nóra skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is Allar nánari upplýsingar um sumarnámskeiðin okkar eru í skjölunum í viðhengi og á heimasíðu félagsins undir liknum SUMARNÁMSKEIÐ
Lesa meira

Skólahljómsveitir í Reykjavík – Innritun f. 2016-2017

Tekið er á móti nýjum umsóknum í skólahljómsveitirnar fjórar í Reykjavík frá og með 29. apríl næstkomandi. Sækja þarf um í gegnum Rafræna Reykjavík – rafraen.reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 10. júní vegna skólaársins 2016-2017, en hægt er að skila inn umsóknum allt árið
Lesa meira

Voxkvöld í Reykjavík – Grafarvogskirkja 27. apríl kl. 20:00

Vox populi býður upp á ljúfa tónleika næstkomandi miðvikudagskvöld kl 20. Tónleikarnir verða á neðri hæð Grafarvogskirkju, þar sem Borgarbókasafn var áður til húsa. Gengið er hægra megin við kirkjuna niður tröppurnar og þar inn í kjallarann. Þessir tónleikar verða ekki eins o
Lesa meira