Jólasveinar

Íslensku jólasveinarnir mæta til byggða

Íslensku jólasveinarnir eru jólavættir af tröllakyni og voru upphaflega hafðir til að hræða börn dagana fyrir jól. Foreldrar þeirra eru Grýla og Leppalúði og er Jólakötturinn húsdýrið þeirra. Upprunalega voru þeir ekkert í líkingu við alþjóðlega jólasveininn eins og hann birtis
Lesa meira

Jólaball Ungmennafélagsins Fjölnis 28.desember í Egilshöll

Jólaball Fjölnis verður haldið í anddyri Egilshallar 28.desember frá klukkan 17-18.30 Jólahljómsveit Fjölnis spilar fyrir gesti og jólasveinar mæta og dansa með börnunum í kringum jólatréð Aðgangur er ókeypis. Mætum öll og höfum gaman saman. Fjölnir        
Lesa meira