Grafarvogur

Jólatónleikar miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30 í Grafarvogskirkju

Kór Grafarvogskirkju og barnakór Grafarvogskirkju ætla að halda saman notalega jólatónleika miðvikudaginn 13. desember kl. 19:30 í Grafarvogskirkju. Einsöngvarar verða Gissur Páll Gissurarson, Dísella Lárusdóttir og Þórdís Sævarsdóttir. Stjórnendur kóranna eru Hákon Leifsson og
Lesa meira

Guðsþjónustur og uppboð á jólakúlum sunnudag 10.desember

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Grafarvogi. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Eftir messu verður verðulaunaafhending og uppboð á jólakúlunum sem sendar
Lesa meira

Einstök frammistaða á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur 2017

Rimaskóli heldur áfram að láta að sér kveða á grunnskólaskákmótum og nú í byrjun aðventu, sunnudaginn 3. des.  urðu þau einstöku úrslit á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur að skáksveitir Rimaskóla urðu í þremur efstu sætum mótsins í keppnni  4. – 7. bekkjar af þeim 2
Lesa meira

Laugardagsfundur um löggæslumál laugardaginn 9. desember kl. 11:00

Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi heldur opinn fund um almenn löggæslumálefni í Grafarvogi  í félagsheimilinu að Hverafold 1-3 2. hæð, en húsið opnar kl.10:30. Laugardagsfundur um löggæslumál í Grafarvogi 9. desember 2017 kl. 11.00 Gestur fundarins verður Kristján Ólafu
Lesa meira

Aðventuhátíð, bangsablessun og Selmessa

Það er fjölbreyttur sunnudagur framundan í Grafarvogssöfnuði. Bangsablessun kl. 11:00 á efri hæð kirkjunnar. Við hvetjum börnin til að taka bangsana sína með í guðsþjónustu í kirkjuna. Umsjón með stundinni hafa séra Sigurður Grétar Helgason, Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

Aðventuhátíð, bangsablessun og Selmessa

Það er fjölbreyttur sunnudagur framundan í Grafarvogssöfnuði. Bangsablessun kl. 11:00 á efri hæð kirkjunnar. Við hvetjum börnin til að taka bangsana sína með í guðsþjónustu í kirkjuna. Umsjón með stundinni hafa séra Sigurður Grétar Helgason, Þóra Björg Sigurðardóttir
Lesa meira

Opið hús að Korpúlfsstöðum – listamenn taka vel á móti ykkur

Við listamenn á Korpúlfsstöðum fögnum aðventunni með opnu húsi n.k. fimmtudagskvöld kl. 17-21. Margt að skoða í húsinu, á vinnustofum og í galleríinu. Tónlist og veitingar. Ég býð ykkur velkomin á nýju vinnustofuna mína og hlakka til að sjá ykkur sem flest. Kveðja Ásdís  
Lesa meira

„Markmið og áhrif þeirra á líðan og frammistöðu“

OPINN FYRIRLESTUR fimmtudaginn 30.nóvember kl 18.30-19.00 í hátíðarsal Íþróttamiðstöðinni Dalhúsum „Markmið og áhrif þeirra á líðan og frammistöðu“ Hallur Hallsson íþróttasálfræðingur mun halda opinn fyrirlestur fyrir foreldra og iðkendur félagsins. Fyrirlesturinn er
Lesa meira

Guðsþjónustur sunnudaginn 26. nóvember

Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Brúðuleikhús, söngvar, sögur og límmiðar. Umsjón hefur
Lesa meira

Íbúar kusu um framkvæmdir í hverfum

Þátttaka í kosningum íbúalýðræðisverkefnisins Hverfið mitt hefur aldrei verið betri, en kosningaþátttaka var 10,9%.  Kosningaþátttaka árið 2016 var 9,4% og þar áður 7,3%. Atkvæðisrétt höfðu allir íbúar í Reykjavík 16 ára og eldri og voru nærri 102 þús íbúar á kjörskrá. Af þei
Lesa meira