Grafarvogssókn

Sunnudagurinn 15. september í Grafarvogssókn

Í Grafarvogskirkju verður messa kl. 11:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir og Arna Ýrr Sigurðardóttir þjóna. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og félagar úr Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi leiða söng. Fermingarbörn og foreldrar/forráðamenn fermingarbarna úr Kelduskóla o
Lesa meira

Grafarvogssöfnuður 25 ára

Árið l989 var Grafarvogssöfnuður í Reykjavíkurprófastsdæmi stofnaður. Um langan tíma var hann yngsti söfnuður þjóðarinnar. Sóknarbörnin voru við stofnun safnaðarins rúmlega þrjú þúsund talsins en þeim hefur fjölgað ört á liðnum árum. Um tíma fjölgaði þeim um eitt hundrað í
Lesa meira

Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir skipuð í Grafarvogsprestakalli

Biskup Íslands hefur ákveðið að skipa séra Örnu Ýrr Sigurðardóttur í embætti prests í Grafarvogsprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Frestur til að sækja um embættið rann út 5. maí sl. 20 umsækjendur voru um embættið. Embættið veitist frá 1. september nk. Voru tvei
Lesa meira

Félagsmiðstöð í Spöng tekin í notkun

Á laugardag verður Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi tekin formlega í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Byggingarkostnaður við Félagsmiðstöðina var 30 milljónum króna undir kostnaðaráætlun. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni,
Lesa meira