Á laugardag verður Félagsmiðstöð í Spöng í Grafarvogi tekin formlega í notkun og mun hún bæta þjónustu við eldri borgara í hverfinu. Byggingarkostnaður við Félagsmiðstöðina var 30 milljónum króna undir kostnaðaráætlun. Íbúar Eirborgar munu njóta þjónustu í nýju Félagsmiðstöðinni,
Lesa meira