Betri Hverfi Reykjavík

Hvaða hugmyndir kýst þú ? Hverfið mitt – kosning íbúa

Borgarbúar ganga nú til kosninga á vefnum hverfidmitt.is um ýmsar framkvæmdir í hverfum Reykjavíkur en þetta er í sjöunda sinn sem slík íbúakosning fer fram á vegum borgarinnar. Borgin leggur 450 milljónir til verkefnisins í ár og hefur þeirri fjárhæð verið skipt á milli hverfana
Lesa meira

Metaðsókn á nýjan hugmyndavef

Hugmyndasöfnun á Betri Reykjavík vegna nýframkvæmda og viðhaldsverkefna lýkur miðvikudaginn 15. júní og því  fer hver að verða síðastur til að láta ljós sitt skína. Nú þegar hafa um 500 hugmyndir skilað sér á Hverfið mitt eins og hugmyndasöfnunin heitir á Betri Reykjavík .  „Það
Lesa meira

Ánægja með íbúalýðræði í Reykjavík

Ný skýrsla um íbúalýðræðisverkefnin Betri Reykjavík og Betri hverfi sýnir að Reykvíkingar eru ánægðir með þau en þó er bent á ýmis tækifæri til úrbóta og að auka þyrfti þáttöku með öflugri lýðræðisverkefnum. Reykjavíkurborg fékk Stofnun stjórnsýslufræða og stjórnmála til að vinna
Lesa meira

Betri hverfi – hvað vilt þú að verði gert á næsta ári ?

Betri hverfi 2015 er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda- og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Hugmyndasöfnun er til og mðe 7 nóv og bindandi rafræn kosning snemma á næsta ári. Hugmyndirnar verð
Lesa meira