Dagana 29. október – 9. nóvember næstkomandi býðst börnum í 1. – 6. bekk að prófa handbolta í VINAVIKUM.
– Handknattleiksdeild Fjölnis er í sífeldum vexti bæði hvað umgjörð og þjálfun varðar.
– FRÁBÆR árangur hefur náðst síðustu ár hjá yngri flokkum félagsins og má helst nefna góður árangur 3. flokk karla í Íslandsmóti.
– Ár hver eru mörg ungmenni valin til æfinga í yngri landsliðum HSÍ.
– Vel menntaðir og reynslumiklir þjálfarar í bland við unga og efnilega eru eitt af áherslum deildarinnar.
Í VINAVIKUM býðst iðkendum deildarinnar að koma með vin eða vinkonu á æfingu. Fyrir það fær iðkandinn og vinurinn eða vinkonan ísmiða á Gullnesti. Ef vinurinn eða vinkonan byrjar að æfa þá fá bæði bíómiða í Sambíóin.
Upplýsingar um æfingatíma má nálgast hér: http://www.fjolnir.is/handbolti/aefingatoflur-handbolti/
Upplýsingar um flokkana má nálgast hér: http://www.fjolnir.is/handbolti/flokkar-handbolti/
Það er gaman í handbolta 🙂
#FélagiðOkkar
/assets/2018_Komdu-í-handbolta.pdf