Guðsþjónustur sunnudaginn 5. mars

Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson og Þóra Björg Sigurðardóttir hafa umsjón. Undirleikari er Stefán Birkisson. Barnakór Grafarvogskirkju syngur við undirleik Hákonar Leifssonar.

Selmessa kl. 13:00. Séra Guðrún Karls Helgudóttir þjónar fyrir altari og Þóra Björg Sigurðardóttir prédikar. Vox Populi syngur. Hljómsveit Hilmars Arnar Agnarssonar spilar. Börn úr barnastarfi Grafarvogskirkju flytja bænir.

 

 

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.