Stórleikur í körfunni – fjölmennum og styðjum Fjölni gegn Hamri

Þriðja viðureign Fjölnis og Hamars í umspili liðanna um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik verður háð í íþróttahúsinu í Dalhúsum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna er, 1-1,  en það lið sem verður fyrr til að vinna þrjá leiki tryggir sæti sæti í hreinum úrslitaleik annað hvort
Lesa meira

Bronsverðlaun á bikarmóti í áhaldafimleikum

Það voru glaðar fimleikastúlkur sem komu heim með bronspening um hálsin eftir bikarmót í áhaldafimleikum sem fór fram um liðna helgi.  Keppt var samkvæmt reglum fimleikastigans í 4. og 5.þrepi, mót stúlknana fram í Stjörnunni og strákana í Björk. Mótinu var skipt í A og B keppni
Lesa meira

Mikil snjókoma í alla nótt – húsagötur illfærar

Gríðarlegum snjó hefur kyngt niður á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Snjómokstur stendur yfir og hafa snjóruðningstæki vart undan því enn er snjó að kyngja niður. Húsagötur eru illfærar og erfitt er einnig að fara um fótgangandi. Aðeins vel útbúin farartæki fara leiðar sinnar
Lesa meira

Innritun hafin í grunnskóla og frístundaheimili

Innritun barna fædd árið 2011 í grunnskóla og frístundaheimili er hafin á Rafrænni Reykjavík, en hún frestaðist fyrir viku vegna tækniörðugleika. Þetta kemur fram á vefsíðu Reykjavíkurborgar. Foreldrum barna sem hefja grunnskólagöngu í haust er bent á að áður en sótt er um dvöl á
Lesa meira

Bergrún og Jón Margeir margfaldir Íslandsmeistarar

Íslandsmót fatlaðra í frjálsum íþróttum fór fram í Laugardalshöll helgina 18. og 19. febrúar. Fjölnir átti 2 keppendur á mótinu þau Bergrúnu Ósk Aðalsteinsdóttur og Jón Margeir Sverrisson. Stóðu þau sig frábærlega og unnu flestar greinar sem þau kepptu í auk þess sem þau voru að
Lesa meira

Viðar Ari á reynslu hjá Brann

Viðar Ari Jónsson, sem lék einstaklega vel með Fjölni á síðasta tímabili, mun í næstu viku fara á reynslu til norska úrvalsdeildarliðsins Brann í Bergen. Viðar Ari hefur vakið verðskulduga athygli erlendra liða fyrir framgöngu sína með Grafarvogsliðinu og ennfremur með íslenska
Lesa meira

Fjölnir fékk Drago-styttuna á ársþingi KSÍ

Fjölnir og Grindavík fengu Dragostytturnar á 71. ársþingi KSÍ sem hófst í Höllinni í Vestmannaeyjum í morgun. Þá fengu Afturelding, Reynir Sandgerði og Ýmir viðurkenningar fyrir prúðmannlegan leik í 2., 3. og 4. deild karla. Það var formaður KSÍ, Geir Þorsteinsson, sem afhenti
Lesa meira

Fjölnir með 8 ungmenni í úrvalshópi FRÍ

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur tilkynnt hverjir hafa verið valdir í úrvalshóp FRÍ á aldrinum 15-19 ára. Átta iðkendur frá Fjölni á þessu aldursbili voru valin í hópinn. Eru það eftirfarandi: Daði Arnarson 18 ára fyrir góðan árangur í 400m, 800m, 1500m, og 3000 m hlaupum.
Lesa meira

Keppendur frá Fjölni stóðu sig með prýði

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fyrir 11-14 ára fór fram í Kaplakrika um liðna helgi. Sjö keppendur frá Fjölni tóku þátt á mótinu og stóðu sig vel. Voru mörg þeirra að bæta sinn persónulega árangur í ýmsum greinum. Þau sem lentu ofarlega í sínum greinum voru: Ingibjörg
Lesa meira

Fjölnir komið í undanúrslit á Reykjavíkurmótinu

Meistaraflokkslið Fjölnis í knattspyrnu karla tryggði sér sæti í undanúrslitum á Reykjavíkurmótinu í gær þegar liðið vann stórsigur á Þrótti í Egilshöllinni 4-0. Ægir Jarl Jónasson skoraði tvö mörk fyrir Fjölni í leiknum og Þórir Guðjónsson og Birnir Snær Ingason gerðu sitthvort
Lesa meira