janúar 2021

Verður Vogurinn svartur og bleikur eða gulur og blár?

Verður Vogurinn svartur og bleikur eða gulur og blár? Þessu verður svarað þriðjudaginn 26. janúar þegar Vængir Júpíters og Fjölnir mætast í sannkölluðum baráttuslag um Voginn. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Vængir Júpíters TV. Þessi leikur verður einnig
Lesa meira

Gefðu upplifun í gjöf.

Í miðasölum Sambíóanna og á www.sambioin.is er hægt að kaupa gjafabréf fyrir bíómiða, og popp og gos. Gjafabréfin eru tilvalin afmælisgjöf eða fyrir hópefli hjá fyrirtækinu þínu. Sambíóin – Þar sem gaman er að vera. Follow
Lesa meira

BÓNDADAGSTILBOÐ Í SAMBÍÓUNUM EGILSHÖLL!

Í tilefni af bóndadeginum og upphafi þorra færð þú tvo miða á verði eins í Sambíóunum Egilshöll ef þú notar tilboðskóðann “bondi21” í miðasölu eða á sambio.is. Kjörið tækifæri til að gleðja bóndann. Tilboðið gildir á allar myndir helgina 22-24. janúar. Tryggðu þér miða o
Lesa meira

Rafmögnuð tónlist – smiðja með Auði Viðarsdóttur

Skráning er í smiðjuna og er sóttvarnarreglum fylgt í hvívetna. Sjá nánar hér.  Dreymir þig um að semja tónlist? Viltu læra hvernig að gera það á spjaldtölvu?Tónlistarkonan Auður Viðarsdottir (rauður) heldur tónlistarsmiðju þar sem hún kynnir grunnatrið
Lesa meira

Ferðaskrifstofan VITA og knattspyrnudeild Fjölnis gera með sér samstarfssamning til þriggja ára.

Ferðaskrifstofan VITA og knattspyrnudeild Fjölnis gera með sér samstarfssamning til þriggja ára. Það er einkar ánægjulegt að tilkynna að VITA verður einn af aðalstyrktaraðilum knattspyrnudeildar Fjölnis og styður þar með við mikilvægt íþróttastarf í hverfinu. Markmið VITA er að
Lesa meira

Fjölnir býður í handbolta

Í tilefni af því að HM í handbolta hefst í vikunni langar okkur að bjóða öllum krökkum að koma og prófa handbolta hjá okkur í Fjölni. Tilboðið gildir út janúar.Okkar frábæru þjálfarar taka vel á móti krökkunum !Sendið á handbolti@fjolnir.is ef þið hafið einhverjar spurningar um
Lesa meira