janúar 5, 2016

Jólatré sótt heim að dyrum

Körfuknattleiksdeild Fjölnis sækir jólatré heim að dyrum dagana 8. – 10. janúar fyrir aðeins 1.500 krónur. Auðvelt er að nýta þjónustuna en eina sem þarf að gera er að senda tölvupóst á karfa@fjolnir.is með nafni, heimilisfangi og símanúmeri ásamt millifærslukvittun og við
Lesa meira

Ingvar afreksmaður frjálsíþróttadeildar Fjölnis

Ingvar Hjartarson var valinn afreksmaður frjálsíþróttadeildar Fjölnis 2015. Ingvar Hjartarson er 21 árs en hefur þrátt fyrir ungan aldur verið einn af bestu langhlaupurum landsins undanfarin ár. Hann hefur æft hlaup frá 15 ára aldri en áður var hann í fótbolta og körfubolta.
Lesa meira

Fundur í Grafarvogi vegna Barnamenningarhátíðar í Reykjavík

Haldinn verður sérstakur fundur í Grafarvogi vegna Barnamenningarhátíðar 2015. Listafólki, fulltrúum menningarstofnana, fyrirtækja, bókasafns, listaskóla, leikskóla, grunnskóla og frístuamiðstöðva á svæðinu er boðið á fundinn til að stilla saman strengi og finna samstarfsaðila
Lesa meira