október 13, 2014

Vetrarfrí í grunnskólum hefjast í vikunni

Vetrarfrí verða í grunnskólum borgarinnar frá 17. – 22. október. Margt verður í boði fyrir fjölskylduna þessa frídaga, hvort heldur í frístundamiðstöðvum eða menningarstofnunum og frítt verður fyrir fullorðna í fylgd með börnum inn á söfn borgarinnar. Gufunesbær í
Lesa meira

Heilbrigðiseftirlitið minnir borgarbúa á að fylgjast með loftgæðum

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur fylgist náið með eldsumbrotunum í Holuhrauni og áhrifum þeirra og gefur út viðvaranir ef þörf er á. Á vefsíðu Heilbrigðiseftirlitsins má sjá kort yfir staðsetningu loftgæðamælistöðva í Reykjavík en þar er hægt að fylgjast með sty
Lesa meira