febrúar 22, 2014

Kveikt í gámi við Rimaskóla

Kveikt var í gámi við Rimaskóla á sjötta tímanum í kvöld. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað á vettvang og tókst slökkviliðinu fljótlega að ná tökum á eldinum og engin hætta var á ferðum. Eldsupptök er ókunn. Follow
Lesa meira

Fyrstu stig Fjölnismanna

Fjölnir sigraði Þrótt úr Reykjavík, 1:0, í deildabikar karla í fótbolta, Lengjubikarnum, þegar liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld. Viðar Ari Jónsson skoraði markið um miðjan fyrri hálfleik og Grafarvogspiltar fengu þarna sín fyrstu stig í mótinu en þeir töpuðu 3:4 fyrir Fylk
Lesa meira