Unnið að úrbótum í öryggismálum við Langarima

Áætluð lok framkvæmda við Langarima sem lúta að öryggismálum eru um miðjan september.

Áætluð lok framkvæmda við Langarima sem lúta að öryggismálum eru um miðjan september.

Um þessar mundir er unnið að úrbótum í öryggismálum við Langarima til móts við Flétturima. Óhætt er að segja að um brýna framkvæmd sé um að ræða en þarna fer yfir götuna fjöldi manns daglega, ekki síst börn á leið í skólann.

Vinnan við þessa framkvæmd hófst í júlí og er áætluð verklok um miðjan september.

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.