Umferð

Sundabraut

Sundabrautin hefur oft verið í umræðu manna á milli. Núna eru engar viðræður í gangi milli ríkis og borgar um þetta nauðsynlega verkefni. Það hefur verið vilji hjá borgarstjóra og ráðherra að skoða einkaframkvæmd. Í Morgunblaðinu 26.nóvember er góð umræða um Sundabrautina.  
Lesa meira

Evrópsk samngönguvika farin af stað

„Blandaðu flandrið“ eru hvatningarorð evrópskrar samgönguviku sem hefst á morgun, en með þeim er fólk hvatt til að velja, blanda og njóta þeirra samgöngumáta sem bjóðast. Á fyrsta degi samgönguviku, miðvikudaginn 16. september mun göngugötusvæði miðborgarinnar í fyrsta sinn ná
Lesa meira