stúlkur

Sigursælar Rimaskólastúlkur á Íslandsmóti grunnskóla í stúlknaflokki 2021

Rúmlega 20 stúlkur frá RImaskóla tefldu fyrir hönd skólans á Íslandsmóti grunnskóla, stúlknaflokki laugardaginn 30. janúar. Mótið var haldið að Faxafeni 12 þar sem eru aðsetur TR og Skáksambands Íslands. Góð þátttaka var á mótinu, 26 skáksveitir og þar af 7 frá Rimaskóla eða 27%
Lesa meira

Fótbolti fyrir stúlkur með sérþarfir

Góðan dag, Í sumar munu KSÍ, ÍF og Knattspyrnufélagið Fram standa fyrir æfingum fyrir stúlkur með sérþarfir, þ.e. stúlkur sem eiga við þroskahömlun, líkamlega hömlun eða andleg veikindi. Æfingarnar fara fram á æfingasvæði Fram í Safamýri. Kynning á verkefninu verður sunnudaginn
Lesa meira