Innbrot

Opinn íbúafund þann 5. mars í Borgum Spönginni kl 17.30-18.30

Vegna umræðu íbúa í Grafarvogi um aukna tíðni innbrot hafa Miðgarður og lögreglan ákveðið að halda opinn íbúafund þann 5. mars og ræða um nágrannavörslu og stöðu mála í hverfinu. Láttu þig ekki vanta!             Follow
Lesa meira