Að skálda (í) söguna | Ástin, drekinn og Auður djúpúðga – Borgarbókasafnið Spönginni kl 17.15 í dag 25.apríl
Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur og þjóðfræðingur hefur sent frá sér sjö sögulegar skáldsögur sem gerast á fyrri öldum á Íslandi, Grænlandi og Bretlandseyjum. Tvær þær síðustu, Auður og Vígroði, segja frá ævi Auðar djúpúðgu og aðdraganda landnáms á Íslandi. „Þykjast menn varl Lesa meira