Gróska

Fyrirlestri frestað

Sökum COVID-19 þá hefur verið tekin sú ákvörðun um að fresta kvíða fyrirlestirnum sem átti að vera núna 17.mars um óákveðinn tíma. Endilega hjálpið okkur að koma skilaboðunum áleiðis en við munum hætt með viðburðinn á facebook. Follow
Lesa meira

Fræðslukvöld Grósku – þriðjudaginn 17. mars kl.19.30-21.00

Síðasta fræðslukvöld Grósku á þessari önn sem verður þriðjudaginn 17. mars kl.19.30-21.00 í hlöðunni við Gufunesbæ. Á þessu fræðslukvöldi mun hún Drífa Jenný sálfræðingur fjalla um kvíða hjá börnum og unglingum Follow
Lesa meira

Betri svefn – fræðslufundur

Gróska, forvarnafélag Grafarvogs og Kjalarness heldur fræðslufund fyrir foreldra þriðjudaginn 28. janúar kl. 19:30-21:00 í Hlöðunni við GufunesbæBetri svefnÍ þessum fyrirlestri mun Dr. Erla Björnsdóttir fjalla um mikilvægi svefns fyrir líkamlega og andlega heilsu, dægursveiflu og
Lesa meira

Hvernig geta foreldrar stutt við börnin sín til að efla þau í að takast á við áhættuþætti og hópþrýsting?

Gróska forvarnafélag Grafarvogs og Kjalarness stendur fyrir fræðslufundum fyrir foreldra í vetur. Þriðjudaginn 22. október n.k. kl. 19:30-21:30 verður fræðslufundur fyrir foreldra í Hlöðunni við Gufunesbæ. Á þessum fyrsta fundi verður fjallað um stöðu barna og unglinga í
Lesa meira