Grafarvogskirkja

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 20. október

Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogskirkja bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Þessar tvær mannræktarstofnanir í Grafarvogi koma saman og lyfta að ljósi mikilvægi þess að vera heilbrigð sál í hraustum líkama. Séra Grétar Halldór Gunnarsson
Lesa meira

Helgihald Grafarvogssókn 6.október

Sunnudaginn 6. október verður helgihaldið í Grafarvogssöfnuði eftirfarandi: Messa í kirkjunni kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón
Lesa meira

Helgihald í Grafarvogssókn sunnudaginn 29. september

Messa verður í kirkjunni kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli verður á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón hefur Þóra Björg Sigurðardóttir og undirleikari er Stefán
Lesa meira

Uppskerumessa, sunnudagaskóli og Selmessa

Á sunnudag verður uppskerumessa í kirkjunni kl. 11. Þar þökkum við fyrir gott og gjöfult sumar, uppskeru sumarsins verður safnað saman og hún síðan boðin upp eftir messu. Kirkjugestir mega gjarnan koma með eitthvað sem tengist uppskeru haustsins, t.d.  dæmis grænmeti
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 8. september í Grafarvogssókn:

Í Grafarvogskirkju verður messa kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson og Sigurður Grétar Helgason þjóna. Organisti er Hákon Leifsson og félagar úr Kór Grafarvogskirkju og Vox Populi leiða söng. Fermingarbörn og foreldrar/forráðamenn fermingarbarna úr Foldaskóla og Kelduskóla
Lesa meira

Kaffihúsamessa – Við tölum um vörður

Kaffihúsamessa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju sunnudaginn 4. ágúst þar sem við tölum um vörður. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa 28. júlí

Sunnudaginn 28. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Drengur verður fermdur í messunni. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar, Hákon Leifsson er organisti og forsöngvari leiðir söng. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Útimessa við Reynisvatn

Sunnudaginn 21. júlí kl. 11:00 verður sameiginlega messa safnaðanna þriggja Grafarvogs-, Árbæjar og Guðríðarkirkju við Reynisvatn. Gengið verður frá Guðríðarkirkju kl. 10:30, en einnig verður hægt að mæta beint að Reynisvatni við upphaf guðsþjónustu kl. 11. Tónlistarflutningur
Lesa meira

Kaffihúsamessa og ljúfir harmonikkutónar

Sunnudaginn 14. júlí verður kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju kl. 11:00. Séra Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar og Flemming Viðar Valmundsson leikur á harmonikku. Verið velkomin! Follow
Lesa meira

Kaffihúsamessa 7. júlí

Kaffihúsamessa í Grafarvogskirkju 7. júlí kl. 11:00. Séra Grétar Halldór Gunnarsson prédikar og þjónar. Forsöngvari leiðir söng og organisti er Hákon Leifsson. Lifandi orð, ljúfir tónar og heitt kaffi. Verið velkomin! Follow
Lesa meira