Ártúnshöfði

Umhverfisvæn bygging rís á Ártúnshöfða og makaskipti á lóðum

Tveir samningar voru undirritaðir í dag, annars vegar var um lóðarvilyrði fyrir umhverfisvæna byggingu við Ártúnshöfða. Hins vegar var undirritaður samningur um makaskiptasamning á lóðum milli Reykjavíkurborgar og SORPU bs. Umhverfisvæn bygging á iðnaðarlóð Dagur B. Eggertsson,
Lesa meira

Samið um uppbyggingu á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog

Á næstu árum mun verða mikil umbreyting á Ártúnshöfða og svæðinu við Elliðaárvog þar sem grófur iðnaður mun víkja fyrir uppbyggingu íbúða og almennri atvinnustarfsemi og þjónustu. Borgarráð samþykkti í gær samningsramma sem gerðir verða við lóðarhafa um þessa fyrirhuguðu
Lesa meira

Samstarf um uppbyggingu á Ártúnshöfða

Samstarf um uppbyggingu á Ártúnshöfða Samstarf um uppbyggingu 273 þúsund fermetra svæðis á Ártúnshöfða vestan Breiðhöfða fyrir allt að 4.000 nýjar íbúðir Stefnt á hraða og hagkvæma uppbyggingu Áhersla á hagstæðar aðstæður fyrir ungt fólk og þá sem eru að kaupa sína fyrstu íb
Lesa meira

Þróunarfélag um uppbyggingu á Ártúnshöfða

Hugmyndir um stofnun þróunarfélags um uppbyggingu og breytingar á landnýtingu  Ártúnshöfða voru kynntar á fundi með lóðarhöfum nýlega, en á næstu árum verða miklar breytingar á hverfinu. Skipulagshugmyndir úr hugmyndasamkeppni gera ráð fyrir að Ártúnshöfði breytist í blandaða
Lesa meira