Skriðsundsnámskeið í Grafarvogslaug

Skriðsundnámskeið vor 2017.
Fyrsta námskeiðið er frá 9. janúar til 9.febrúar
Annað námskeiðið er frá 27. febrúar til 30. mars
Þriðja námskeiðið er frá 24. apríl til 1. júní

Æfingarnar verða á mánudögum og fimmtudögum kl 19:30 til 20:30.
Námskeiðið er 5 vikur eða 10 skipti.
Við erum síðan með 1 aukatíma, 3 vikum eftir að námskeiðinu lýkur.  Námskeiðið kostar kr. 15.000 (11 skipti), aðgangseyrir ofan í laugina er ekki innifalinn
Þjálfarar: Hilmar Smári Jónsson sími: 699-2656

skoða auglýsingu
Skráning á https://fjolnir.felog.is
Ef að það vakna einhverjar spurningar endilega sendið
póst á netfangið sundkennslafjolnis@gmail.com
(lágmarksþátttaka er 6 manns)

 


Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.