Samtök alþjóðlegra skóla á Norðurlöndum, Nordic Network of International Schools munu standa fyrir leiðtoga ráðstefnu á Íslandi 29. til 30. september.
Ráðstefnan veður haldin í heimkynnum Reykjavík International School að Dyrhömrum 9 í Grafarvogi.
Fyrirlesarar á ráðstefnunni eru eftirtaldir:
Robin Schneider, skólastjóri í Alþjóða skólanum í Helsinki hann mun fjalla um menningarlæsi milli nemenda, kennara, foreldra og skóla.
Dr. Richard Caffyn skólastjóri í alþjóðlega skólanum í Telemark í Noregi mun fjalla um stjórnun í alþjóðlegum skólum.
Henrik Schmidts mannauðstjóri hjá Novo Nordisk A/S mun svo vera með vinnustofu í leiðtogaþjálfun en hann styðst við nýjustu ránnsóknir á heilanum og efnavirkni tauga í sínum nálgunum.
Reykjavík International School verður með móttöku fyrir ráðstefnugesti og áhugasama að Dyrhömrum 9 klukkan 17:00 í kvöld.
Hlökkum til að sjá ykkur
Kær kveðja
Best Regards,
Ásta V Roth
Reykjavík International School
Dyrhamrar 9, 112 Reykjavík
+354 511 0990