Jólatónleikar í Grafarvogskirkju

IMG_8729_vefurFlottir jólatónleikar voru í Grafarvogskirkju í dag.

Kór Grafarvogskirkju söng nokkur lög. Einnig tóku Vox Populi nokkur lög og síðan sungu kórarnir saman jóla og helgilög.

Sérstakur gestur tónleikanna var Svavar Knútur sem söng nokkur lög og skellti sér síðan með kórunum í söng.

Undirleikur var í höndum Kjartans Valdimarssonar og Gunnars Hrafnssonar.

Stjórnendur í dag voru Hákon Leifsson og Hilmar Örn Agnarsson.

Margir íbúar Grafarvogs mættu til að hlíða á fallega tóna á þessum fallega laugardegi.

 

 

IMG_8731_vefur IMG_8736_vefur IMG_8737_vefur IMG_8738_vefur IMG_8741_vefur

 

 

 

 

 

 

IMG_8747_vefur IMG_8748_vefur IMG_8756_vefur IMG_8762_vefur IMG_8763_vefur IMG_8764_vefur

Um höfundinn

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.