Helgihald æskulýðsdagsins 3.mars.

Fjölskylduguðsþjónusta í Grafarvogskirkju

Fjölskylduguðsþjónusta er í Grafarvogskirkju klukkan 11:00. Pétur Ragnhildarson og sr. Grétar Halldór Gunnarsson leiða stundina og Stefán Birkisson leikur á píanó.

Kaffisopi og djús eftir messu!

Sunnudagaskólinn

Sunnudagaskólinn verður uppi í kirkjunni og er gengið inn að ofan.

Selmessa í Kirkjuselinu í Spöng kl. 13:00

Selmessa verður í Kirkjuselinu klukkan 13:00. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar, Vox Populi syngur og fermingarbörn taka þátt í messunni. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson.

Kaffisopi eftir messu!

Sendu skilaboð

*

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.