apríl 1, 2020

Fréttatilkynning frá Fjölni (ATH ekki apríl gabb)

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur gengið frá ráðningu Guðmundar Rúnars Guðmundssonar sem þjálfara meistaraflokks karla næstu tvö árin. Guðmundur hefur undanfarin tvö ár verið aðstoðarþjálfari liðsins en hefur í mörg ár starfað hjá félaginu sem þjálfari yngri flokka og sem
Lesa meira

Kæru Grafarvogsbúar

Sökum aðstæðna í þjóðfélaginu þá hafa heimaleikjakort knattspyrnudeildar fyrir sumarið verið sett í sölu snemma.Við biðjum stuðningsfólk okkar að ganga frá kaupum á heimaleikjakorti núna strax, jafnvel þótt þið komist ekki á alla leikina. Ástæðan fyrir því er einföld en það hefur
Lesa meira