nóvember 1, 2019

Allra heilagra messa, bangsablessun og Selmessa

Allra heilagra messa verður sunnudaginn 3. nóvember kl. 14:00 í Grafarvogskirkju. Þar minnumst við sérstaklega þeirra sem látist hafa á árinu og hafa verið jarðsungin í Grafarvogskirkju eða af prestum safnaðarins í öðrum kirkjum. Prestar kirkjunnar þjóna og séra Sigurður Grétar
Lesa meira