október 2019

Fyrrverandi skólastjóri skákvæðir Grafarvog

Helgi Árnason, fyrrverandi skólastjóri Rimaskóla, er kominn á eftirlaun en er þó hvergi nærri sestur í helgan stein. Hann er formaður Skákdeildar Fjölnis sem hefur hafist handa við að skák­væða Grafarvog og Stórhöfða eins og svæðið leggur sig. Fyrsta skáksettið var afhent vi
Lesa meira

Helgihald sunnudaginn 27. október

Messa kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Séra Guðrún Karls Helgudóttir prédikar og þjónar. Organisti er Hilmar Örn Agnarsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Brúðuleikhús, söngvar, saga og fjör. Umsjón hafa Þóra Björg Sigurðardóttir og
Lesa meira

Gott og fag­legt starf í Keldu­skóla Korpu

erglind Waage, Jóhanna Þorvaldsdóttir, Kristrún María Heiðberg og Marta Gunnarsdóttir skrifa á Visír.is í dag Við undirritaðar, umsjónarkennarar í Kelduskóla Korpu, getum ekki lengur á okkur setið varðandi þá umræðu sem nú á sér stað varðandi breytingar á skólahaldi
Lesa meira

Fjölnismessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 20. október

Ungmennafélagið Fjölnir og Grafarvogskirkja bjóða í nærandi og skemmtilega Fjölnismessu næstkomandi sunnudag kl. 11.00. Þessar tvær mannræktarstofnanir í Grafarvogi koma saman og lyfta að ljósi mikilvægi þess að vera heilbrigð sál í hraustum líkama. Séra Grétar Halldór Gunnarsson
Lesa meira

Hvernig geta foreldrar stutt við börnin sín til að efla þau í að takast á við áhættuþætti og hópþrýsting?

Gróska forvarnafélag Grafarvogs og Kjalarness stendur fyrir fræðslufundum fyrir foreldra í vetur. Þriðjudaginn 22. október n.k. kl. 19:30-21:30 verður fræðslufundur fyrir foreldra í Hlöðunni við Gufunesbæ. Á þessum fyrsta fundi verður fjallað um stöðu barna og unglinga í
Lesa meira

Umhverfismessa, sunnudagaskóli og Selmessa sunnudaginn 13. október

Umhverfismessa verður í kirkjunni kl. 11:00. Dr Jim Antal prédikar í messunni, en hann hefur verið aðgerðarsinni í umhverfismálum frá fyrsta Jarðardeginum árið 1970. Séra Antal starfar innan United Church of Christ (UCC) í Bandaríkjunum sem er framsækin kirkjudeild sem telur
Lesa meira

Skákmenn Umf. Fjölnis – ungmenni á öllum aldri

Skemmtileg skákhelgi að baki. Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga fór fram með  hefðbundnu sniði í Rimaskóla. Skólinn rúmar nokkuð auðveldlega umfangið og allan þann fjölda skákmanna og gesta sem mættir eru til keppni og skemmtunar.  Við Fjölnismenn mættum líkt og í
Lesa meira

Helgihald Grafarvogssókn 6.október

Sunnudaginn 6. október verður helgihaldið í Grafarvogssöfnuði eftirfarandi: Messa í kirkjunni kl. 11:00. Séra Sigurður Grétar Helgason prédikar og þjónar. Organisti er Hákon Leifsson og Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Sunnudagaskóli á neðri hæð kirkjunnar kl. 11:00. Umsjón
Lesa meira