­

september 28, 2018

Rimaskóli sigraði glæsilega í öllum flokkum á Grunnskólamóti Reykjavíkur í frjálsum 2018

Grunnskólamót Reykjavíkur fór fram fyrr í mánuðinum og sigraði Rimaskóli glæsilega í öllum flokkum. Í tilefni af því var efnt til verðlaunahátíðar í skólanum í dag þar sem Ólympíufararnir og ÍR-ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru meðal gesta. Það gladdi
Lesa meira