október 22, 2016

Óskar Jakobsson nýr þjálfari hlaupahóps Fjölnis

Óskar Jakobsson er nýr þjálfari hlaupahóps Fjölnis. Helga Guðný Elíasdóttir hefur þjálfað hópinn frá áramótum, en hún hætti störfum í haust og hefur Ingvar Hjartarson séð tímabundið um hópinn. Byrjendanámskeið hófst í byrjun september og var góð þátttaka á því. Ingvar Hjartarson
Lesa meira