nóvember 25, 2014

Rimaskóli er ,,Heilsueflandi grunnskóli“

Við upphaf á föstudagsfjöri í Rimaskóla var skólanum afhent innrammað veggspjald frá Landlæknisembættinu því til staðfestingar að skólinn sé “Heilsueflandi grunnskóli. Það voru þau Hrafnhildur Inga, deildarstjóri verkefna, Eyrún íþróttakennari, og Gunnar Bollaso
Lesa meira

Stórgóður árangur Jóns Margeirs í Manchester

Jón Margeir Sverrisson, Ólympíumeistari var í miklu stuði í Manchester um helgina þegar hann tók þátt í opna breska mótinu í 25m laug. Jón hóf keppni í 100m skriðsundi sem hann var ný búinn að setja Íslandsmet um þar síðustu helgi. Hann synti á 53,70 sem er rétt yfi
Lesa meira

Réttindaganga í Gufunes

Frístundamiðstöðin Gufunesbær stóð fyrir réttindagöngu í tilefni af 25 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Börn af frístundaheimilum í Grafarvogi gengu fylktu liði frá Rimaskóla að Hlöðunni í Gufunesbæ en þau hafa á undanförnum dögum verið að kynnast ef
Lesa meira