janúar 22, 2014

Tólf skákmenn frá Fjölni taka þátt í Skákþingi Reykjavíkur 2014

Skákþing Reykjavíkur 2014 hófst 5. janúar og er nú rúmlega hálfnað. Metþátttaka er á mótinu, 75 keppendur, enda eitt elsta og virtasta skákmót landsins og fjölmörg verðlaun í boði. Skákdeild Fjölnis á tólf fulltrúa á mótinu og greiðir skákdeildin þátttökugjöld þeirra allra. Um er
Lesa meira