desember 28, 2013

Sjúkrahúsið Vogur 30 ára í dag

Haldið verður upp á afmæli sjúkrahússins Vogs í dag, en þrjátíu ár eru liðin frá því að fyrstu sjúklingarnir gengu þar inn. SÁÁ býður að því tilefni til veislu í Von, húsnæði samtakanna í Efstaleiti 7 kl. 15-17. Forseti Íslands mun halda ávarp, Páll Óskar og Monika Abendroth munu
Lesa meira

Kanadískt handboltalið etur kappi við Fjölnistúlkur í Dalhúsum

Kvennalið í handbolta frá Kanada er hér á landi um áramótin í æfinga- og keppnisferð. Liðið leikur í ferðinni hingað til lands tvo leiki við 18 ára lið Fjölnis 28. desember klukkan 12.30 og seinni leikinn 2. janúar við 16 ára lið Fjölnis klukkan 10. Aðgangur er ókeypis á leikina
Lesa meira