ágúst 30, 2013

Grafarvogsbúar gangi vel frá öllum lausamunum

Veðrið hefur versnað eftir því sem á daginn hefur liðið. Mjög hvasst er í Grafarvogi og eru húsráðendur hvattir til að ganga vel frá öllu lauslegu í kringum hús sín. Veðurspáin fyrir höfuðborgarsvæðið gerir ráð fyrir því að hann gang í norðvestan 13-20 m/s með rigningu, en hægari
Lesa meira